Námskeiðið er blanda af fræðilegum og verklegum skapandi verkefnum. Uppistaðan í námskeiðinu er þjálfun nemenda í að vinna sjálfstætt, faglega og á skapandi hátt með leiklist. Að auki fá nemendur þjálfum í notkun tækja- og tæknibúnaðar í stuttmynda og kvikmyndagerð, útvarpsleikhúsi og samfélagsmiðlun með framtíð fagsins í huga.
Námskeiðið á að vera lifandi vettvangur og miðstöð alls konar tilrauna með leiklist sem tengist netmiðlum allt frá tilbúinna mynd- og hljóðverka til lifandi uppákoma.